Umsókn um leyfi til hunda- og kattahalds

Gögn sem þurfa að fylgja umsókn:

  • Undirrituð leyfisumsókn
  • Mynd af dýri
  • Vottorð frá dýralækni um einstaklingsmerkingu dýrs
  • Vottorð frá dýralækni um ormahreinsun dýrs
  • Staðfesting frá viðurkenndu tryggingafyrirtæki um gilda ábyrgðartryggingu
  • Ef fjölbýlishús - samþykki tilskilins hluta íbúa og/eða eigenda

Hakað skal við ef dýr er notað við búrekstur á lögbýli

T.d. border collie, labrador retreiver, maine coon, blendingur o.s.frv.
Skrá helstu litareinkenni dýrs.
Eyðublað er að finna efst á þessari síðu