Lýðheilsunefnd

141. fundur 10. febrúar 2011 kl. 09:00 - 09:00 Eldri-fundur

141 . fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, miðvikudaginn 9. febrúar 2011 og hófst hann kl. 16:30.
Fundinn sátu:
Sigrún Lilja Sigurðardóttir, óðinn ásgeirsson, ólöf Huld Matthíasdóttir, ármann Ketilsson, Ingibjörg ólöf Isaksen og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  óðinn ásgeirsson.


Dagskrá:

1.  1102005 - Guðfinna Rós Sigurbrandsdóttir sækir um styrk vegna keppnisferðar til Gautaborgar, júlí 2011
 Guðfinna Rós Sigurbrandsdóttir sækir um styrk vegna keppnisferðar til Gautaborgar 6. - 13. júlí 2011.
íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að veita henni kr. 20.000 styrk vegna ferðarinnar.

   
2.  1102008 - íþróttaskóli fyrir litlu börnin
 Stefnt er að því að bjóða upp á íþróttaskóla fyrir börn á aldrinum 3-5 ára einu sinni í viku, í 8-10 vikur sem fram fer í íþróttahúsinu á Hrafnagili.
 
ákveðið var að auglýsa í fréttabréfi sveitarinnar eftir einstaklingi til að hafa umsjón með íþróttaskólanum.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:00

Getum við bætt efni síðunnar?