Lýðheilsunefnd

142. fundur 24. mars 2011 kl. 09:10 - 09:10 Eldri-fundur

142 . fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, miðvikudaginn 23. mars 2011 og hófst hann kl. 16:30.
Fundinn sátu:
Sigrún Lilja Sigurðardóttir, óðinn ásgeirsson, ólöf Huld Matthíasdóttir, ármann Ketilsson og Ingibjörg ólöf Isaksen.
Fundargerð ritaði:  óðinn ásgeirsson, aðalmaður.

 

Dagskrá:

1.  1103025 - þing ungmennaráða 16. apríl 2011
 Rætt um að senda tvo fulltrúa á þing ungmennaráða auk fararstjóra. ákveðið að auglýsa í sveitapóstinum eftir krökkum á aldrinum 13-18 ára til að fara sem fulltrúar sveitarinnar. Stefnt að því að kynna sérstaklega þingið fyrir nemendum á unglingastigi í Hrafnagilsskóla. Hugmynd um að stofna ungmennaráð í sveitinni.

   
2.  1103024 - Fjölskyldudagur 2011
 Rætt um framkvæmd og dagskrá fjölskyldudagsins. áætlað er að hafa viðburðinn í 18. júní. Stefnt að því að auglýsa viðburðinn um miðjan maí.

   
3.  1103023 - Styrkir vegna æfinga á Akureyri
 Málið rætt og ákveðið að taka það upp aftur síðar og móta stefnu nefndarinnar.


4.  1102008 - íþróttaskóli fyrir litlu börnin
 ákveðið að fresta því að bjóða upp á íþróttaskóla þar til næsta haust.


5.  1102015 - ósk um umsóknir fyrir 1. Landsmót UMFí 50+ helgina 24.-26. júní 2011
 Umsóknarfresturinn liðinn auk þess sem UMSE hafnaði umræddri ósk.


6.  1102012 - Umsókn um styrk vegna keppnisferðar til Gautaborgar sumarið 2011
 Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir sækir um styrk vegna keppnisferðar til Gautaborgar 6. - 13. júlí 2011.
íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að veita henni kr. 20.000 styrk vegna ferðarinnar.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:30

Getum við bætt efni síðunnar?