Lýðheilsunefnd

143. fundur 08. apríl 2011 kl. 09:12 - 09:12 Eldri-fundur

143 . fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, fimmtudaginn 7. apríl 2011 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Sigrún Lilja Sigurðardóttir, óðinn ásgeirsson, ólöf Huld Matthíasdóttir, ármann Ketilsson og Inga Bára Ragnarsdóttir.
Fundargerð ritaði:  óðinn ásgeirsson, ritari.

 

Dagskrá:

1.  1104003 - Styrkumsókn vegna heimsmeistaramóts kvenna í íshokkí
 Anna Sonja ágústsdóttir sækir um styrk vegna þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí sem fram fór dagana 27. mars til 1. apríl.
íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að veita henni kr. 20.000 styrk vegna ferðarinnar.   


2.  1104002 - Styrkumsókn fyrir heimsmeistaramót kvenna í íshokkí 2011
 Linda Brá Sveinsdóttir sækir um styrk vegna þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí sem fram fór dagana 27. mars til 1. apríl.
íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að veita henni kr. 20.000 styrk vegna ferðarinnar.   


3.  1104001 - Styrkumsókn vegna heimsmeistaramóts kvenna í íshokkí 2011
 Hrund Thorlacius sækir um styrk vegna þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí sem fram fór dagana 27. mars til 1. apríl.
íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að veita henni kr. 20.000 styrk vegna ferðarinnar.   


4.  1103025 - þing ungmennaráða 16. apríl 2011
 Umsóknir fyrir þing ungmenna teknar fyrir. íþrótta- og tómstundanefnd hefur ákveðið að senda Sonju Rún Magnúsdóttur og örnólf Hrafn Hrafnsson á þing ungmennaráðs þann 16. apríl næstkomandi.
   

5.  1104006 - Kvennahlaup íSí 2011
 ákveðið hefur verið að bjóða upp á kvennahlaup í Eyjafjarðarsveit 2011. Framkvæmd og skipulag rætt.

 

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:00

Getum við bætt efni síðunnar?