Lýðheilsunefnd

159. fundur 20. mars 2013 kl. 11:39 - 11:39 Eldri-fundur

159. fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, þriðjudaginn 19. mars 2013 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Sigrún Lilja Sigurðardóttir formaður, óðinn ásgeirsson ritari, ármann Ketilsson aðalmaður, Hans Rúnar Snorrason aðalmaður, Dagný Linda Kristjánsdóttir aðalmaður og Jónas Vigfússon sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði:  óðinn ásgeirsson, aðalmaður.

 

Dagskrá:

1.  1303004 - Líkamsrækt, aðstaða
 Vísað til sveitarstjórnar.
   
2.  0809027 - Ungmennaráð í sveitarfélögum
 íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að ungmennaráð verður stofnað sem fyrst í sveitarfélaginu en leggur jafnframt til að aldurstakmörk verðið miðuð við núgildandi æskulýðslög eða 6 ára - 25 ára.
   
3.  1302001 - Siðareglur Eyjafjarðarsveitar
 Lagt fram til kynningar og undirritað.
   
4.  1103023 - Styrkir vegna æfinga utan Eyjafjarðarsveitar
 Farið yfir reglur um styrki vegna æfinga utan Eyjafjarðarsveitar og þær endurbættar. Reglur samþykktar.
   
5.  1303013 - Styrkumsókn EJS 2013
 Elvar Jóhann Sigurðsson sækir um styrk vegna keppnisferða í badminton. íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að veita Elvari Jóhanni 20.000 kr. í styrk.
   
6.  1303012 - Styrkumsókn BRS 2013
 Bjarki Rúnar Sigurðsson sækir um styrk vegna keppnisferða í badminton. íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að veita Bjarka Rúnari 20.000 kr. í styrk.
   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15

Getum við bætt efni síðunnar?