Lýðheilsunefnd

162. fundur 26. september 2013 kl. 12:58 - 12:58 Eldri-fundur

162. fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 25. september 2013 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Sigrún Lilja Sigurðardóttir formaður, óðinn ásgeirsson ritari, Dagný Linda Kristjánsdóttir aðalmaður, Hans Rúnar Snorrason aðalmaður, Tryggvi Jóhann Heimisson aðalmaður, Ingibjörg ólöf Isaksen embættismaður og Jónas Vigfússon sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði:  óðinn ásgeirsson, Aðalmaður.

 

Dagskrá:

1.  1306022 - Styrkumsókn 2013 - Jakob Atli
 Nefndin samþykkir að styrkja Jakob Atla um 20.000 kr.
   
2.  1306005 - Styrkumsókn 2013; örn, Líf Katla, Kolfinna, Rebekka og Soffía
 Nefndin samþykkir að styrkja örn, Líf Kötlu, Kolfinnu, Rebekku og Soffíu um 20.000 kr. hvert.
   
3.  1306004 - Styrkumsókn ágústar 2013
 Nefndin samþykkir að styrkja ágúst um 20.000 kr.
   
4.  1305023 - Styrkumsókn J.E.J.
 Nefndin samþykkir að styrkja Jakob Ernfelt um 20.000 kr.
   
5.  1306016 - Styrkumsókn Stefaníu Kristínar Valgeirsdóttur
 Nefndin samþykkir að styrkja Stefaníu Kristínu um 20.000 kr.
   
6.  1306024 - Umsókn um styrk 2013 f.h. Fjölnis og Kristínar
 Nefndin samþykkir að styrkja Fjölni og Kristínu um 20.000 kr. hvert.
   
7.  0809027 - Ungmennaráð í sveitarfélögum
 Lagt fram til kynningar.
   
8.  1309015 - Landsmótssjóður UMSE, umsóknarfrestur til 30.09.2013
 Lagt fram til kynningar.
   
9.  1309016 - Ferðir í fjallið
 Nefndin tekur vel í hugmyndina og er tilbúin að leggja til fjármagn til þess að hún geti orðið að veruleika. Stefnt er að því að láta reyna á hugmyndina fyrstu þrjár helgarnar í desember og meta síðan stöðuna. Nefndin leggur til að ferðin kosti 500 kr. á mann, fram og til baka. Farið verður frá Hrafnagilsskóla klukkan 09:30 og úr Hlíðarfjalli klukkan 14:00.
   
10.  1309019 - úrsögn úr íþrótta- og tómstundanefnd
 F-listinn hefur tilnefnt Tryggva Jóhann Heimsson í stað ármanns Ketilssonar. Nefndin þakkar ármanni fyrir vel unnin störf og býður Tryggva velkominn í nefndina.
   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00

Getum við bætt efni síðunnar?