Lýðheilsunefnd

163. fundur 29. nóvember 2013 kl. 15:58 - 15:58 Eldri-fundur

163. fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 27. nóvember 2013 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Sigrún Lilja Sigurðardóttir formaður, óðinn ásgeirsson ritari, Dagný Linda Kristjánsdóttir aðalmaður, Hans Rúnar Snorrason aðalmaður, Tryggvi Jóhann Heimisson aðalmaður, Ingibjörg ólöf Isaksen embættismaður, Jónas Vigfússon sveitarstjóri og Stefán árnason embættismaður.
Fundargerð ritaði:  óðinn ásgeirsson, ritari.

 

Dagskrá:

1.  1311026 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2014
 Unnið í áætlun.
   
2.  1211029 - Samningur við þjónustuaðila útilegukortsins
 ákveðið að segja upp samningi við útilegukortið.
   
3.  0809027 - Ungmennaráð í sveitarfélögum
 Lagt fram til kynningar.
   
4.  1311019 - UMFí - Ungt fólk og lýðræði
 Lagt fram til kynningar.
   
5.  1309023 - Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
 Lagt fram til kynningar.
   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30

Getum við bætt efni síðunnar?