Lýðheilsunefnd

164. fundur 10. desember 2013 kl. 09:55 - 09:55 Eldri-fundur

164. fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 9. desember 2013 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Sigrún Lilja Sigurðardóttir formaður, óðinn ásgeirsson ritari, Dagný Linda Kristjánsdóttir aðalmaður, Hans Rúnar Snorrason aðalmaður, Tryggvi Jóhann Heimisson aðalmaður, Ingibjörg ólöf Isaksen embættismaður, Jónas Vigfússon sveitarstjóri og Stefán árnason embættismaður.
Fundargerð ritaði:  óðinn ásgeirsson.


Dagskrá:

1.  1311026 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2014
 Gjaldskrá í samræmi við minnisblað sem lagt var fram á síðasta fundi. Nefndin leggur til að innheimt verði fyrir afnot af líkamsræktinni til að mæta kostnaði vegna hennar. Lagt er til að líkamsræktin verði innifalin í árskotum í sund en stakir tímar kosti 700 kr. en þá er sundið innifalið. þeir sem eiga 10 eða 30 miða klippikort í sund borga 200 kr. aukalega ef þeir ætla í ræktina.
ákvörðun meirihluta nefndarinnar um gjaldskrárhækkun er tilkomin vegna aukins kostnaðar við málaflokkinn á undanförnum árum.
   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:20

Getum við bætt efni síðunnar?