Lýðheilsunefnd

165. fundur 14. janúar 2014 kl. 09:14 - 09:14 Eldri-fundur

165. fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 13. janúar 2014 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Sigrún Lilja Sigurðardóttir formaður, óðinn ásgeirsson aðalmaður, Dagný Linda Kristjánsdóttir aðalmaður, Tryggvi Jóhann Heimisson aðalmaður og Jónas Vigfússon sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði:  óðinn ásgeirsson, Aðalmaður.

Dagskrá:

1.     1311037 - UMFí - Tillögur samþykktar á 48. sambandsþingi 12.-13. okt.2013
    Lagt fram till kynningar.
         
2.     1312015 - Styrkumsókn 2013 - Auðunn Freyr Hlynsson
    Nefndin samþykkir að veita Auðunni Frey Hlynssyni 20.000 kr. styrk.
         
3.     1312019 - Guðfinna - umsókn um styrk 2013
    Nefndin samþykkir að veita Guðfinnu Rós Sigurbrandsdóttur 20.000 kr. styrk.
         
4.     1312012 - UMSE - Stefnumótun
    Lagt fram til kynningar. Fulltrúar frá Funa og Samherjum sátu fundinn. Umræður um hlutverk UMSE og tengsl þess við Eyjafjarðarsveit. Nefndin og fulltrúar Funa og Samherja telja að hlutverk UMSE ætti m.a. að snúa að lýðheilsu, forvörnum og fræðslu fyrir aðildarfélögin. Auk þess mætti UMSE beita kröftum sínum fyrir fleiri íþróttagreinar í stað þess að leggja höfuðáherslu á eina grein. Fleiri atriði sem komu fram á fundinum:
- Samnýting á þjálfurum og dómurum milli aðildarfélaganna sem UMSE myndi halda utan um.
- UMSE hafi umsjón með því að halda mót í þeim greinum sem fleiri en eitt félag stundar.
- Að UMSE beiti sér fyrir því að sú fræðsla sem ætluð er á landsvísu á vegum UMFí og íSí skili sér á starfssvæði UMSE. Annað hvort með því að fá fyrirlestra á staðinn eða að sjá til þess að hægt sé að nálgast þá á annan hátt.
- Hafi umsjón með fræðslu/námskeiðum fyrir þjálfara og dómara.
- UMSE hefur staðið sig vel í utanumhaldi í tengslum við Unglingalandsmót.
         
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30

Getum við bætt efni síðunnar?