Lýðheilsunefnd

172. fundur 22. maí 2015 kl. 08:48 - 08:48 Eldri-fundur

172. fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 21. maí 2015 og hófst hann kl. 17:00

Fundinn sátu:
Halldóra Magnúsdóttir formaður, Guðrún Helga Kristjánsdóttir aðalmaður, Garðar Stefán Nikulás Sigurgeirsson aðalmaður, Guðrún Anna Gísladóttir aðalmaður, Ármann Ketilsson varamaður og Karl Frímannsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Karl Frímannsson.

Dagskrá:

1. 1504037 - Guðmundur Smári Daníelsson - umsókn um íþróttastyrk
Nefndin samþykkir að veita umbeðinn styrk allt að 20.000 kr. að því gefnu að öll gögn liggi fyrir.

2. 1504038 - Sveinborg Katla Daníelsdóttir - umsókn um íþróttastyrk
Nefndin samþykkir að veita umbeðinn styrk allt að 20.000 kr. að því gefnu að öll gögn liggi fyrir.

3. 1504021 - Umf. Samherjar - Ársreikningur 2014
Lagt fram til kynningar.
Nefndin lýsir ánægju með niðurstöðu ársreiknings 2014.

4. 1504036 - UMSE - Ársskýrsla og stefna 2014
Lagt fram til kynningar.
Nefndin leggur til að gengið verði til viðræðna um langtímasamnings við UMSE.

5. 1505020 - Jón Smári Hansson - umsókn um íþróttastyrk
Nefndin samþykkir að veita umbeðinn styrk allt að 20.000 kr. að því gefnu að öll gögn liggi fyrir.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:24

Getum við bætt efni síðunnar?