Lýðheilsunefnd

184. fundur 06. mars 2018 kl. 10:46 - 10:46 Eldri-fundur

184. fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 5. mars 2018 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:
Halldóra Magnúsdóttir, formaður, Guðrún Helga Kristjánsdóttir, aðalmaður, Hans Rúnar Snorrason, aðalmaður, Garðar Stefán Nikulás Sigurgeirsson, aðalmaður, Stefán Árnason, embættismaður, Helga Berglind Hreinsdóttir, aðalmaður og Ingibjörg Ólöf Isaksen, embættismaður.
Fundargerð ritaði: Stefán Árnason .

Dagskrá:

1. Ársskýrsla Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðarsveitar - 1802003
Skýrslan lögð fram til kynningar. Nefndin þakkar fyrir ítarlega og góða skýrslu.

3. Íþrótta- og tómstundastyrkur 2018 - 1802017
Lagt fram til kynningar.

4. Kvennahlaup 2018 - 1802016
Lagt fram til kynningar

2. Sjálfsbjörg - Sundlaugar okkar ALLRA! Úttekt á sundlaug Eyjafjarðarsveitar - 1712001
Lagt fram til kynningar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:55

Getum við bætt efni síðunnar?