Lýðheilsunefnd

187. fundur 21. nóvember 2018 kl. 13:00 - 13:00 Eldri-fundur

187. fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 18. september 2018 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:
Halldóra Magnúsdóttir, Líf Katla Angelica Ketilsdóttir, Karl Jónsson, Sigurður Eiríksson, Jófríður Traustadóttir, Stefán Árnason, Finnur Yngvi Kristinsson og Erna Lind Rögnvaldsdóttir.
Fundargerð ritaði: Karl Jónsson .

Dagskrá:

1. Kosning ritara - 1809009
Lögð fram tillaga um Karl Jónsson sem ritara nefndarinnar. Samþykkt.

2. Ákvörðun um fundartíma. - 1809007
Tillaga lögð fram um þriðjudaga kl. 14.30. Samþykkt.

3. Íþrótta- og tómstundanefnd, erindisbréf - 1704021
Lagt fram til kynningar.

4. Íþrótta- og tómstundastyrkur 2018 - 1802017
Rætt um íþrótta- og tómstundastyrk þann sem sveitarfélagið veitir.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:25

Getum við bætt efni síðunnar?