Lýðheilsunefnd

189. fundur 22. mars 2019 kl. 11:56 - 11:56 Eldri-fundur

189. fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 21. mars 2019 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:
Halldóra Magnúsdóttir, Líf Katla Angelica Ármannsdóttir, Karl Jónsson, Sigurður Eiríksson, Jófríður Traustadóttir, Finnur Yngvi Kristinsson og Erna Lind Rögnvaldsdóttir.
Fundargerð ritaði: Halldóra Magnúsdóttir formaður.

Dagskrá:

2. Kvennahlaup 2019 - 1903012
Kvennahlaupið verður haldið laugardaginn 15. júní. Formaður undirbýr verkefnið í samvinnu við forstöðumann íþróttamiðstöðvar.

3. Ársskýrsla 2018 - Íþrótta- og tómstundanefnd - 1903013
Formaður lagði fram ársskýrslu nefndarinnar fyrir 2018.

4. Íþrótta- og tómstundanefnd - Staðan í dag - 1903014
Fjárhagsleg staða málaflokks nefndarinnar kynnt.

5. Íþrótta- og tómstundanefnd - Tartan - 1903015
Formanni falið að hafa samband við formann UMF Samherjar og leggja fram tillögu að framgangi málsins á næsta fundi nefndarinnar.

1. Aldísarlundur, kynning á stöðu - 1903009
Elmar Sigurgeirsson kom á fundinn og fór yfir stöðu verkefnisins. Nefndin lýsir yfir ánægju sinni með verkefnið og óskar eftir að fylgjast með framgangi þess.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:15

Getum við bætt efni síðunnar?