Lýðheilsunefnd

195. fundur 17. nóvember 2020 kl. 15:00 - 16:30 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Halldóra Magnúsdóttir
  • Karl Jónsson
  • Sigurður Eiríksson
  • Jófríður Traustadóttir
  • Guðrún Helga Kristjánsdóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
  • Erna Lind Rögnvaldsdóttir forstöðumaður íþróttamiðstöðvar
  • Stefán Árnason skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Karl Jónsson ritari

Dagskrá:

1. Íþróttamiðstöð aðsókn í sundlaug - 2011010
Nefndin skoðar aðsóknatölur í sundlaug Eyjafjarðarsveitar og ræðir hvort tilefni sé til að endurskoða opnunartíma hennar út frá aðsókn.
Erna Lind Rögnvaldsdóttir og Finnur Yngvi Kristinsson fóru yfir aðsóknartölur í sundlaugina það sem af er ári. Aðgengi að þeim upplýsingum er mun betra eftir að nýtt kassakerfi var tekið í notkun. Nefndin ákveður að taka tölurnar til nánari skoðunar á næsta fundi.
Samþykkt

2. Íþróttamiðstöð gjaldskrá 2021 - 2011009
Gjaldskrá íþróttamiðstöðvar tekin til umræðu ásamt tillögum að breytingu hennar.
Gjaldskrá íþróttamiðstöðvar tekin til umræðu ásamt tillögum að breytingu hennar. Nefndin leggur til við sveitarstjórn að tillagan verði samþykkt.
Samþykkt

3. Heilsueflandi samfélag - 1906003
Nefndin fer yfir stöðu verkefnisins og næstu skref.
Nefndin fer yfir stöðu verkefnisins og næstu skref.
Samþykkt

4. Fjárhagsáætlun 2021 - Lýðheilsunefnd - 2010021
Nefndin tekur til umræðu fjárhagsáætlun málaflokksins fyrir komandi ár.
Nefndin tekur til umræðu fjárhagsáætlun málaflokksins fyrir komandi ár. Nefndin samþykkir samhljóða fyrirliggjandi fjárhagsramma og fyrirliggjandi viðauka fyrir árið 2020.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30

Getum við bætt efni síðunnar?