Lýðheilsunefnd

197. fundur 09. mars 2021 kl. 15:00 - 16:10 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Halldóra Magnúsdóttir
  • Sigurður Eiríksson
  • Jófríður Traustadóttir
  • Guðrún Helga Kristjánsdóttir
  • Ármann Ketilsson
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
  • Erna Lind Rögnvaldsdóttir forstöðumaður íþróttamiðstöðvar
Fundargerð ritaði: Sigurður Eiríksson ritari

Dagskrá:

1. Kosning ritara nefndarinnar - 2103006
Sigurður Eiríksson var kosinn ritari nefndarinnar.

2. UMF Samherjar samráðsfundur - 2103007

Gestir
Sigríður María Róbertsdóttir -
Berglind Kristinsdóttir -
Karl Jónsson -
Fulltrúar stjórnar Umf. Samherjar voru mættir til fundar til samráðs við Lýðheilsunefnd og kynntu helstu verkefni félagsins.

Umf. Samherjar óska eftir að samningur félagsins við Eyjafjarðarsveit verði endurskoðaður og þau munu senda áhersluatriði af sinni hálfu.

3. Lýðheilsustyrkur reglur - 2103008
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að fyrirliggjandi drög að reglum um lýðheilsustyrk íbúa 67 ára og eldri verði samþykkt.

4. Ársskýrsla Lýðheilsunefndar 2020 - 2103009
Halldóra kynnti ársskýrslu nefndarinnar.

5. Íþrótta- og tómstundastyrkur - 2103010
Nyting á íþrótta- og tómstundastyrk á árinu 2020 var kynnt en það voru 114 börn sem nýttu sér styrkinn það ár.

6. Erindisbréf Lýðheilsunefndar - 1911028
Farið var yfir erindisbréf Lýðheislunefndar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. fundi lokið kl. 16:10

Getum við bætt efni síðunnar?