Lýðheilsunefnd

201. fundur 26. apríl 2022 kl. 14:30 - 15:15 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Halldóra Magnúsdóttir
  • Jófríður Traustadóttir
  • Guðrún Helga Kristjánsdóttir
Starfsmenn
  • Stefán Árnason skrifstofustjóri
  • Erna Lind Rögnvaldsdóttir forstöðumaður íþróttamiðstöðvar
Fundargerð ritaði: Halldóra Magnúsdóttir formaður

Dagskrá:

1. Ársskýrsla lýðheilsunefndar 2021 - 2204015
Halldóra fór yfir árskýrslu nefndarinnar fyrir árið 2021. Skýrslan var samþykkt samhljóða.

2. Fjárhagsstaða málaflokks - 2204016
Stefán fór yfir rekstrarniðurstöðu ársins 2021 og stöðuna í marslok 2022. Lagt fram til kynningar.

3. UMF Samherja samstarfssamningur - 2110062
Lagt fram til kynningar.

4. Íþrótta- og tómstundastyrkur - 2103010
Lagt fram til kynningar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:15

Getum við bætt efni síðunnar?