Lýðheilsunefnd

108. fundur 20. júní 2007 kl. 10:02 - 10:02 Eldri-fundur

108. fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í Hrafnagilsskóla 16. júní 2007.
Mættir: Elmar, Kristín, Lilja, þórir og Nanna

1. Kvennahlaup íSí haldið við Hrafnagilsskóla kl. 11:00. þátttakendur 51. Vantaði 1 bol í medium og 5 stk. í barnastærðum.

2. Að hlaupi loknu kynnti Kristín, formaður minnisblað sem hún og Bjarni Kristjánsson, sveitarstjóri unnu og sent var til umfjöllunar sveitarstjórnar. þar eru kynntar tillögur að uppbyggingu íþróttavallarins, áhaldakaup að óskum Samherja og kaup á sparkvelli.

3. Uppgjör kvennahlaups og gengið frá reikningum tengdum því.

Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 12:45.
Nefndin er komin í sumarfrí og næsti fundur áætlaður í ágúst.
Getum við bætt efni síðunnar?