Lýðheilsunefnd

112. fundur 26. september 2007 kl. 09:05 - 09:05 Eldri-fundur
112. fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn á Vökulandi 23. sept. 2007 kl. 10:00.
Mættir eru: Elmar Sigurgeirsson, Kristín Kolbeinsdóttir, Lilja Sverrisdóttir, Nanna Jónsdóttir og þórir Níelsson. á fundinn kom einnig Bjarni Kristjánsson.

1. Fjallað um meðmæli umsækjenda í stöðu æskulýðs- og íþróttafulltrúa.
ákveðið að boða alla umsækjendur í viðtöl sem fyrst. þar hitta nefndarmenn og sveitarstjóri umsækjendur.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 12:00.

Getum við bætt efni síðunnar?