Lýðheilsunefnd

114. fundur 28. september 2007 kl. 13:29 - 13:29 Eldri-fundur
114. fundur  íþrótta-og tómstundanefndar 25. sept. 2007 kl. 20:00 á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar.
Mættir eru: þórir Níelsson, Kristín Kolbeinsdóttir, Lilja Sverrisdóttir, Nanna Jónsdóttir og Elmar Sigurgeirsson.

1. Fjallað um umsækjendur í starf íþrótta- og tómstundafulltrúa.
Nefndarmenn fóru yfir umsóknir umsækjendanna fimm, sem eru: Garðar Jóhannesson, Heimir Jóhannsson, Sigmundur þórisson, Sigurlín Margrét Grétarsdóttir og örlygur þór Helgason. Fjórir þeirra komu í viðtal. Nefndin sammála um að tveir umsækjenda væru hæfastir en ákveðið að mæla með Garðari Jóhannessyni í starfið.

Næsti fundur ákveðinn 29. okt. 2007 kl. 20:00.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 20:30.


Getum við bætt efni síðunnar?