Lýðheilsunefnd

116. fundur 23. nóvember 2007 kl. 13:11 - 13:11 Eldri-fundur
116. fundur íþrótta-og tómstundanefndar 19. nóvember 2007 kl. 20:00 á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar.
Mættir eru: þórir Níelsson, Kristín Kolbeinsdóttir, Lilja Sverrisdóttir, Nanna Jónsdóttir, Elmar Sigurgeirsson og Garðar Jóhannesson.

1. Fréttagrein í Eyvind.
Sett saman grein um starf nefndar það sem af er árinu 2007. Greinin verður send til ritnefndar Eyvindar í vikunni.
2. Fjárhagsáætlun.
Fyrsta umræða um fjárhagsáætlun og ákveðið að fá Bjarna Kristjánsson og/eða Stefán árnason á fund síðar í vikunni til frekari umræðu.

Næsti fundur ákveðinn fimmtudaginn 22. nóv. 2007 kl.17:00.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 21:30.
Getum við bætt efni síðunnar?