Lýðheilsunefnd

125. fundur 19. ágúst 2008 kl. 14:45 - 14:45 Eldri-fundur
125. fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, mánudaginn 18. ágúst 2008 og hófst hann kl. 20:00
Fundinn sátu:
Kristín Kolbeinsdóttir, Nanna Jónsdóttir, Elmar Sigurgeirsson, Lilja Sverrisdóttir, þórir Níelsson, Guðmundur Jóhannsson,

Fundargerð ritaði: Nanna Jónsdóttir , ritari

Dagskrá:

1. 0808005 - íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar
Málefni íþróttamannvirkja rædd. Guðmundur sveitarstjóri skýrði nefndarmönnum frá stöðu mála. íTE beinir því til sveitarstjórnar að ræða hvort endurskoða þurfi starf íþrótta- og tómstundafulltrúa.


2. 0807005 - Styrkumsókn til íTE vegna mámskeiðshalds 2008
Samþykkt að veita hestamannafélaginu Funa árlegan styrk að upphæð kr. 250.000 vegna námskeiða fyrir börn og unglinga.


3. 0806054 - æskulýðsmót Norðurlands, styrkbeiðni
ákveðið að veita styrk að upphæð kr. 100.000 vegna æskulýðsdaga Funa.


4. 0808006 - Dagsskrá vetrarins 2008-2009
Fjallað um dagskrá vetrarins. ýmsar hugmyndir komu fram og eru til skoðunar.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 22:00
Getum við bætt efni síðunnar?