Lýðheilsunefnd

63. fundur 11. desember 2006 kl. 00:35 - 00:35 Eldri-fundur

63. fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar 23. janúar 2003.

Mættir: ásta, Gunnur, Kristín og Sveinbjörg.

Dagskrá:
 

1. Skyndihjálparnámskeið
2. Styrkumsókn

 

1. Skyndihjálparnámskeið í umsjón Ingimars Ingimarssonar og önnu Sigrúnar Rafnsdóttur.
Byrjendanámskeið er 12 klst. ca. 1 ½ dagur. Framhaldsnámskeið er 4 - 6 klst. ca. 2 kvöld. 45.000,- byrjendanámskeið 12 - 15 manns, 25. - 30.000,- framhaldsnámskeið 12 - 15 manns.
Komin út ný bók um skyndihjálp kr. 1.500,- Ath. með Hrafnagilsskóla. Frágengið, engin leiga.
Byrjendanámskeið kr. 1.500,- framhaldsnámskeið kr. 1.000,-
Nefndin greiðir mismuninn niður, þar sem hún telur þetta afar brýnt mál.

Byrjendanámskeið:

4. febrúar kl. 20:30 ? 22:30
6. febrúar kl. 20:30 ? 22:30
8. febrúar kl. 12:00 ? 16:00
11. febrúar kl. 20:30 ? 22:30
13. febrúar kl. 20:30 ? 22:30

Framhaldsnámskeið laugardaginn 15.febrúar kl. 10:00 ? 16:00. Boðið verður upp á léttar veitingar. Auglýsing samin og birtist í næsta laugardaspósti.


2. Styrkumsókn barst frá ómari Skúlasyni
Hann er að fara með unglingalandsliðinu í íshokkí til Júgóslavíu að keppa.
Samþykkt að veita honum kr. 20.000,-

 

Næsti fundur 30. janúar kl. 20:15

 

Kristín Kolbeinsdóttir
ásta Stefánsdóttir
Sveinbjörg Helgadóttir
Gunnur ýr Stefánsdóttir

Getum við bætt efni síðunnar?