Lýðheilsunefnd

64. fundur 11. desember 2006 kl. 00:36 - 00:36 Eldri-fundur

64. fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar 30. janúar 2003.

Mættir Gunnur, Elmar, Sveinbjörg, ásta, Kristín.

 

 

1. Skyndihjálparnámskeið

Raðað niður á námskeiðin. Komið á 2 upprifjunarnámskeið og 7 manns skráðir á byrjendanámskeið. Seinna upprifjunarnámskeiðið ákveðið 22. febrúar.

4.2. Kristín sér um kaffið - mæta 20:00
6.2. Elmar og Sveinbjörg 21:00 - 21:30
8.2. Kristín og Gunnur
11.2. ásta og Sveinbjörg
13.2. Elmar og Gunnur
15.2. KK, ásta, Gunnur
22.2. KK, ásta, Gunnur.

Fundi slitið kl. 21:30

 

Kristín Kolbeinsdóttir
ásta Stefánsdóttir
Sveinbjörg Helgadóttir
Elmar Sigurgeirsson
Gunnur Stefánsdóttir

Getum við bætt efni síðunnar?