Lýðheilsunefnd

65. fundur 11. desember 2006 kl. 00:37 - 00:37 Eldri-fundur

65. fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar 24. mars 2003.

Mættir: Bjarni Kristjánsson, sveitarstjóri, ásta, Gunnur, Kristín, Elmar og Sveinbjörg.

 

Dagskrá:

1. Bjarni kynnir stefnuskjal Eyjafjarðarsveitar 2003 - 2023 og erindisbréf íþrótta- og tómstundanefndar.
2. Uppgjör fyrir skyndihjálparnámskeið og athugun á barnfóstrunámskeiði.
3. Erindi frá sveitarstjórn.

 

Afgreiðsla:

 

1. Stefnuskjal Eyjafjarðarsveitar

Samþykkt samhljóða.

 

2. Uppgjör fyrir skyndihjálparnámskeið
Skyndihjálparnámskeiðskostnaður:
Fyrir kennslu kr. 50.000,-
Fyrir fæði - 10.356,-
Samtals kr. 60.346,-

Innkoma v/námskeiðsins kr. 33.000,- mismundur kr. 27.346,- sem greiðist af íþrótta- og tómstundanefnd.
Barnfóstrunámskeið, kanna áhuga og möguleika á því að halda svona námskeið ca. 16. maí. Gunnur hefur samband við Rauða krossinn.

 

3. Ráðning umsjónarmanns fasteigna
Beiðni sveitarstjórnar um nánari útfærslu á ráðningu umsjónarmanns fasteigna kynnt og ákveðið að taka hana fyrir á næsta fundi.


Fleira ekki fært til bókar og fundi slitið kl. 21:45

Kristín Kolbeinsdóttir
ásta H. Stefánsdóttir
Elmar Sigurgeirsson
Sveinbjörg Helgadóttir
Gunnur ýr Stefánsdóttir

Getum við bætt efni síðunnar?