Lýðheilsunefnd

136. fundur 26. ágúst 2010 kl. 09:23 - 09:23 Eldri-fundur

136 . fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn Hrafnagilsskóli, laugardaginn 19. júní 2010 og hófst hann kl. 10:00.
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson, Nanna Jónsdóttir, þórir Níelsson, Hafdís Hrönn Pétursdóttir og Lilja Sverrisdóttir.
Fundargerð ritaði:  Nanna Jónsdóttir, ritari.

Dagskrá:

1.  0912010 - Kvennahlaup íSí 2010
 Laugardaginn 19. júní 2010 hélt íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar kvennahlaup íSí við Hrafnagilsskóla. 58 keppendur á öllum aldri tóku þátt í hlaupinu en um 3 vegalengdir var að velja. Hægt var að láta mæla blóðþrýsting eftir hlaup og frítt var í sund fyrir keppendur. Hestamannafélagið Funi teymdi undir börnum í nágrenni skólans og Hjálparsveitin Dalbjörg bauð upp á kassaklifur í íþróttahúsinu. Að hlaupi loknu gerðu nefndarmenn upp peningahliðina og héldu glaðir út í sumarið.

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   13:30

Getum við bætt efni síðunnar?