Lýðheilsunefnd

137. fundur 26. ágúst 2010 kl. 09:26 - 09:26 Eldri-fundur

137 . fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, miðvikudaginn 25. ágúst 2010 og hófst hann kl. 20:00.
Fundinn sátu:
Sigrún Lilja Sigurðardóttir, óðinn ásgeirsson, ólöf Huld Matthíasdóttir, ármann Ketilsson, Ingibjörg ólöf Isaksen og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.
Sigrún vék af fundi við afgreiðslu seinasta máls á dagskrá.

Dagskrá:

1.  1008005 - Breytingar á gjaldskrá íþróttamiðstöðvar haust 2010
Tekin var fyrir tillaga Guðrúnar forstöðukonu íþróttamannvirkja um gjaldskrárhækkanir í íþróttasal.
Tillagan samþykkt.

   
2.  1006004 - Umsókn um styrk vegna þátttöku í hestaíþróttamóti í Danmörku
Nanna Lind Stefánsdóttir sækir um styrk vegna ferðar í unglingabúðir og á alþjóðlegt hestaíþóttamót, sem hún fór á í Danmörku í júlí s.l.
íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að veita henni 20.000 kr. styrk vegna ferðarinnar.

   
3.  1008009 - Umsókn um styrk vegna keppnisferðar með handboltadeild KA
Arna Kristín Einasdóttir sækir um styrk til að fara í keppnisferð með 4. flokki KA til Svíþjóðar á Partille Cup, sem hún fór á í júlí s.l.
íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að veita henni 20.000 kr. styrk vegna ferðarinnar.

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   20:40

Getum við bætt efni síðunnar?