Lýðheilsunefnd

71. fundur 11. desember 2006 kl. 00:44 - 00:44 Eldri-fundur

71. fundur íþrótta- og tómstundanefndar haldinn að sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar 5. desember 2003 kl. 19.30
Mættir: Gunnur ýr Stefánsdóttir, ásta Stefánsdóttir, Kristín Kolbeinsdóttir, Sveinbjörg Helgadóttir, Elmar Sigurgeirsson.


Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar
Lokaumræða um fjárhagsáætlun sem var samþykkt með fjórum atkvæðum gegn einu. Formanni nefndarinnar falið að ganga endanlega frá uppsetningu hennar.

Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar
Lokið við gerð starfsáætlunar fyrir nefndina.


Fundi slitið kl. 21.20

Fundarritari: Kristín Kolbeinsdóttir

Getum við bætt efni síðunnar?