Skipulagsnefnd

156. fundur 11. mars 2011 kl. 14:24 - 14:24 Eldri-fundur

156 . fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, fimmtudaginn 10. mars 2011 og hófst hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
árni Kristjánsson, Emilía Baldursdóttir, Sigurður Eiríksson, Sigurður Hólmar Kristjánsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.
Jón Stefánsson boðaði forföll

Dagskrá:

1.  1010011 - Höskuldsstaðir breyting á íbúðasvæði íS15
 Farið var yfir tillögu að skipulagslýsingu fyrir deiliskipulag íS15 og samþykkt að setja hana í kynningu.

   
2.  1008014 - Arnarholt - Deiliskipulag frístundabyggðar
 Málinu frestað þar sem nægjanleg gögn hafa ekki borist.

   
3.  0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
 Kynntar voru athugasemdir og umsagnir vegna umhverfisskýrslu og breytinga á aðalskipulagi vegna efnistöku.

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   19:00

Getum við bætt efni síðunnar?