Félagsstarf eldri borgara

Félag eldriborgara í Eyjafjarðarsveit stendur að líflegu og skemmtilegu starfi alla þriðjudaga í húsnæði sveitarfélagsins í Hrafnagilshverfi að Skólatröð 9. Félagsstarfið hefur afnot af Félagsborg og rými inn af því ásamt því að eldri borgara hafa aðgang að skipulögðum tímum í Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar. 

Síðast uppfært 15. júní 2022
Getum við bætt efni síðunnar?