Aðventuævintýri og sveitarómantík

Fram að jólum verður aðventustemning og rómantík um alla Eyjafjarðarsveit.
01.12.2008

Fram að jólum verður aðventustemning og rómantík um alla Eyjafjarðarsveit.

Vonum að sveitungar kíki við og njóti þess að aðventan er að hefjast.
Meira um aðventuævintýrið í sveitinni á næstu dögum hér á vefnum.
Ljós í Myrkrinu
Tónleikar á Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 2008 kl. 15.00.