Opnar dyr í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 6. desember 2025 kl. 13:00-17:00
Við ætlum að opna upp á gátt og bjóða gestum og gangandi í aðventustemningu í sveitinni. Upplagt að krækja sér í umhverfisvænar jólagjafir eins og gjafabréf á upplifanir, eitthvað ætilegt beint frá býli eða handunnar gæðavörur.
24.11.2025
Fréttir