Nýsköpunarstefna Eyjafjarðarsveitar
Atvinnu- og umhverfisnefnd hefur undanfarið unnið að nýsköpunarstefnu fyrir sveitarfélagið og hefur sveitarstjórn nú samþykkt töllögur nefndarinnar að Nýsköpunarstefnu Eyjafjarðarsveitar.
12.06.2025
Fréttir