Kaffitónleikar í Laugarborg
Næst komandi sunnudag hefst 5. starfsár Tónlistarhússins Laugarborgar. Þar kemur
fram Þórunn
Lárusdóttir söng- og leikkona og ætlar hún að syngja fyrir gesti þekkt lög úr leikritum og söngleikjum.
fram Þórunn
Lárusdóttir söng- og leikkona og ætlar hún að syngja fyrir gesti þekkt lög úr leikritum og söngleikjum.29.08.2008
