Kæru félagar FEBE
Nú er félagsstarfinu lokið, og þá taka við göngutúrarnir. Núna ætlum við að breyta til og ganga eftir hádegi á þriðjudögum. Byrjum 3. júní, mæting kl. 14:00. Þá verður lagt af stað.
3. júní Austurbakki Eyjaf.ár, gengið í suður, frá miðbraut
10.--- Gengin gamli vegur úr Hverfinu, suður í Botnsreit
24.--- Gamli vegur meðfram Leifstaðarbrúnum
1. júlí Hringur í Hrafnagilshverfi
8.--- Listamennirnir í Oddeyrargötu á Akureyri heimsóttir
15.--- Hitaveituvegur hjá Laugalandi
22 --- Kjarnaskógur
29.--- Lystigarðurinn
5. ágúst Göngustígur, Teigur---Gil
12 --- Gömlu brýrnar
19.--- Austurbakka Eyjaf.ár í norður frá miðbraut
26.--- Skógarböðin
Þetta er birt með fyrirvara um breytingar og mun ég setja jafnóðum inn á síðuna okkar, hvar á að mæta í hvert sinn. Upplýsingar veita; Sveinbjörg í s.846-3222, Bergljót s.864-8414 og Edda s. 894-1303.