Kaffihlaðborð Hjálparinnar

Kvenfélagið Hjálpin heldur sitt margrómaða kaffihlaðborð á Melgerðismelum sunnudaginn 1. júní, þar munu borðin svigna undan kökum og kruðeríi.