Opnar dyr í Eyjafjarðarsveit

Við ætlum að opna upp á gátt og bjóða gestum og gangandi aðventustemningu í sveitinni. Upplagt að krækja sér í umhverfisvænar jólagjafir, eins og gjafabréf og upplifanir.

Hlökkum til að sjá ykkur 6. desember milli klukkan 13 og 17.

Eftirtaldir aðilar í Eyjafjarðarsveit verða með opnar dyr hjá sér:

Holtsel
Hælið
Brúnir
Reykhúsaskógur
k.ing gler
Dyngjan
Smámunasafnið 
Sólarmusterið
Iceland Yurt
Urtasmiðjan
Íslandsbærinn
Hafdals Hotel
Helgi og Beate Kristnesi
Skógarböðin
Kvenfélagið Iðunn í Laugarborg