Stjörnublik Jólatónleikar

Karlakór Eyjafjarðar syngur inn jólin með tónleikum í Glerárkirkju fimmtudaginn 18. desember kl. 20:00.
Einsöngvarar: Margrét Árnadóttir og Snorri Snorrason
Miðaverð kr. 5.000,-
Miðasala er hjá kórfélögum og við innganginn.
Tryggið ykkur miða í tíma - síðast var uppselt.
Karlakór Eyjafjarðar.