Lagt verður af stað frá Laugarborg kl. 9 og 9:15 frá Skautahöllinni.
Eftirstöðvar greiðslu eru 100 þúsund sem þið leggið inn á reikning 0370-26-042168, kennitala 121152-5689 í síðasta lagi 22. maí.
Ferðaáætlun í grófum dráttum:
27. 5. Akureyri - Hvammstangi - Króksfjarðarnes - Patreksfjörður
28. 5. Örlygshöfn - Breiðavík - Látrabjarg? - Rauðisandur
29. 5. Bíldudalur - Hrafnseyri - Tálknafjörður
30. 5. Flókalundur - Reykhólar - Búðardalur - Blönduós - Akureyri.
Innifalið er ferðir, gisting, morgunverður, léttur hádegisverður, eftirmiðdagskaffi og kvöldverður. Einnig aðgangseyrir á sýningar.
Það er upplagt að taka með sér sundföt ef við skyldum komast í sundlaug.
Ferðanefndin