Framkvæmdaráð

162. fundur 09. september 2025 kl. 09:30 - 10:45 Fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Berglind Kristinsdóttir
  • Sigurður Ingi Friðleifsson
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
  • Davíð Ragnar Ágústsson forstöðumaður eignasjóðs
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
 
Dagskrá:
 
1. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - E1901017
Framkvæmdaráð fundar með skólastjórnendum varðandi lokaskipulag jarðhæðar grunnskólans.
Til fundar mættu Erna Káradóttir og Sigþóra Baldursdóttir fyrir hönd leikskólans Krummakots, Ólöf Ása Benediktsdóttir og Björk Sigurðardóttir fyrir hönd grunnskólans Hrafnagilsskóla.
 
Á fundinum kom fram að almenn ánægja væru með þær tillögur sem fram lágu varðandi nýtt skipulag á rými jarðhæðar og aðkomu að grunnskólanum.
Framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að farið verði í að aðlaga rými að fyrirliggjandi tillögum og sveitarstjóra verði falið að vinna það áfram með arkitektum.
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:45
Getum við bætt efni síðunnar?