Framkvæmdaráð

165. fundur 04. nóvember 2025 kl. 08:00 - 11:00 Fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Berglind Kristinsdóttir
  • Sigurður Ingi Friðleifsson
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
  • Bjarki Ármann Oddsson skrifstofu- og fjármálastjóri
  • Davíð Ragnar Ágústsson forstöðumaður eignasjóðs
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
 
Dagskrá:
 
1. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - E1901017
Framkvæmdaráð fer yfir fjárhagslega stöðu framkvæmda í tengslum við fjárhagsáætlun.
 
Framkvæmdaráð fór yfir framkvæmd við nýbyggingu leikskólans, lóð og næsta áfanga við Hrafnagilsskóla í tengslum við fjárhagsáætlun ársins 2026.
Brynjólfur Árnason sat fundinn undir þessum lið.
Framkvæmdaráð samþykkir að gengið verði frá kaupum á gróðurhúsi á þessu ári og uppsetning fari fram strax og aðstæður leyfa.
Sigurður Ingi Friðleifsson fór af fundi kl. 09:30
 
2. Framkvæmdir ársins 2025 - E2501030
Farið er yfir stöðu framkvæmda ársins 2025.
Farið yfir stöðu framkvæmda ársins 2025.
Framkvæmdaráð leggur áherslu á að taka saman uppgjör á framkvæmd við leikskólann nú þegar framkvæmdum er að mestu lokið við áfangann.
 
3. Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2026 og 2027-2029 - E2509026
Framkvæmdaráð heldur áfram umræðu vegna fjárhagsáætlunar.
Áframhaldandi umræður vegna fjárhagsáætlunar 2026.
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00
Getum við bætt efni síðunnar?