Framkvæmdaráð

166. fundur 19. nóvember 2025 kl. 08:00 - 10:10 Fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Berglind Kristinsdóttir
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir var fjarverandi en fundinn sat Sigurður Ingi Friðleifsson
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
  • Bjarki Ármann Oddsson skrifstofu- og fjármálastjóri
  • Davíð Ragnar Ágústsson forstöðumaður eignasjóðs
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
 
Dagskrá:
 
1. Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2026 og 2027-2029 - E2509026
Framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að fjárfestingaáætlun geri ráð fyrir eftirfarandi útgjöldum á tímabilinu.
2026 = 490m.kr.-
2027 = 318m.kr.-
2028 = 89m.kr.-
2029 = 86m.kr.-
 
Tillögur framkvæmdaráðs miða að því að stærstu fjárfestingarnar tengist nýbyggingu, skólahúsnæði og lóð sem áætlað er að verði um 665m.kr.- á tímabilinu, framkvæmdir við íþróttamiðstöð sem verði um 112m.kr.- og gatnakerfi og gámasvæði sem verði um 160m.kr.-.
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:10
 
 
Getum við bætt efni síðunnar?