Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2026 og 2027-2029 - E2509026
Framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að fjárfestingaáætlun geri ráð fyrir eftirfarandi útgjöldum á tímabilinu.
2026 = 490m.kr.-
2027 = 318m.kr.-
2028 = 89m.kr.-
2029 = 86m.kr.-
Tillögur framkvæmdaráðs miða að því að stærstu fjárfestingarnar tengist nýbyggingu, skólahúsnæði og lóð sem áætlað er að verði um 665m.kr.- á tímabilinu, framkvæmdir við íþróttamiðstöð sem verði um 112m.kr.- og gatnakerfi og gámasvæði sem verði um 160m.kr.-.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:10