100 ára kosningaafmæli kvenna 19. júní

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi þann 27. maí að gefa starfsmönnum sveitarfélagsins frí eftir hádegi þann 19. júní til að taka þátt í skipulögðum hátíðarhöldum þegar þess verður minnst að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt.

Sveitarstjóri