20 þúsund heimsóknir á Handverkshátíð

Eftir mánudag á Handverkshátíð hafa heimsóknir á hátíðina farið nærri 20 þúsund sem má telja algert aðsóknarmet.  Bros á hverju andliti í blíðskaparveðri skapaði einstaka stemningu.  Sjá fréttir af hátíðinni á www.handverkshatid.is

handverkshatid2009_400