Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2005 -2025

Umhverfisráðherra staðfesti Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar þann 22. nóvember 2007. Skipulagið er nú komið á netið og hægt er að nálgast það með því að fara á stikluna hér til vinstri á síðunni "Aðalskipulag Eyjafjarðasveitar".