Rekstur Eyjafjarðarsveitar gekk vel á árinu 2013 og var rekstrarafgangur fyrir fjármagnsliði um 41,5 milljónir sem er um 5,3 % af tekjum. Að teknu
tilliti til fjármagnsliða var afgangur af rekstri sveitarfélagsins um 31,5 milljónir eða 4,1 % af tekjum.
Kennitölur úr rekstri sveitarfélagsins bera vott um mjög trausta stöðu. Veltufé frá rekstri er 64,2 milljónir sem eru um 8,3% af
rekstrartekjum. Eigið fé nemur 636.4 milljónum og er eiginfjárhlutfall 66,4%. Skuldaviðmið er 41,4 % sem er langt innan þess 150 % hámarks sem
kveðið er á um í lögum.
Fræðslumál eru langstærsti málaflokkurinn en til hans runnu 426,7 milljónir á árinu 2013 eða 64,6% af skatttekjum.
Íþrótta- og tómstndamál er næst stærsti málaflokkurinn en til þeirra mála var varið um 78,8 milljónum eða
11,9% af skatttekjum.
Um 27,9 milljónum var varið í fjárfestingar á árinu 2013. Ekki voru tekin ný lán á árinu 2013 en eldri lán
voru greidd niður um 27,6 m.kr.
Reikningurinn var samþykktu samhljóða.
Ársreikningar 2013
- Stjórnsýsla
- Stjórnkerfi
- Skjöl og útgefið efni
- Fundargerðir
- Fjárhagsáætlun
- Ársreikningar
- Gjaldskrár
- Samþykktir
- Ábendingar
- Umsóknir
- • Íþrótta- og tómstundastyrkur
- • Lýðheilsustyrkur eldri borgara
- • Keppnis- og æfingaferðir
- • Heimaþjónusta
- • Skóladvöl utan sveitarfélags
- • Leikskóladvöl utan sveitarfélags
- • Starfsumsókn
- • Leyfi til hunda- og kattahalds
- • Umsókn um leiguhúsnæði
- • Félagslegt leiguhúsnæði
- • Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í þéttbýli
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um akstursþjónustu
- • Umsókn um styrk til menningarmála
- • Umsókn um leyfi til að starfrækja dýrahótel/dýraathvarf í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um styrk vegna varmadælu
- Annað útgefið efni
- Eyjafjarðarsveit
- Skipulags- og byggingarmál
- Þjónusta
- Mannlíf