
Föstudaginn 30. maí s. l. lét Bjarni Kristjánsson af starfi sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar, eftir 10 ára
farsælt starf.
Af því tilefni héldu sveitarstjórn og hans nánustu samstarfsmenn Bjarna kveðjuveislu að undangenginni óvissuferð.
Þar sem Bjarni er mikill áhugamaður um gamlar dráttarvélar færði sveitarfélagið
honum sem þakklætisvott fyrir frábært samstarf og vel unnin störf, dráttarvél af gerðinni Allies Chalmers, árgerð ekki þekkt.