Bókasafn Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Bókasafnið opnar að nýju eftir sumarleyfi 1. september.

Athugið breytta opnunartíma.

Safnið er lokað á mánudögum en annars opnar það klukkan 14:00.

Þriðjudaga er opið frá 14:00-17:00
Miðvikudaga er opið frá 14:00-17:00
Fimmtudaga er opið frá 14:00-18:00
Föstudaga er opið frá 14:00-16:00

Gott úrval af alls konar bókum og tímaritum, sjón er sögu ríkari.

Safnið er staðsett í kjallara íþróttahúss. Best er að aka niður með skólanum að norðan og ganga inn um austurinngang eða nota sundlaugarinnganga og ganga þaðan niður í kjallara.

Hlakka til að sjá gamla og nýja notendur.

Bókavörður