Bókasafn Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Síðasti opnunardagur fyrir jól er miðvikudagurinn 21. desember. Þá er opið frá kl. 14.00-17.00.

Opið verður miðvikudaginn 28. desember milli kl. 14.00 og 17.00.

Safnið opnar svo aftur eftir hátíðarnar þriðjudaginn 3. janúar og þá er opið milli kl. 14.00 og 17.00.

Venjulegir opnunartímar safnsins eru:
Þriðjudagar frá kl. 14.00-17.00.
Miðvikudagar frá kl. 14.00-17.00.
Fimmtudagar frá kl. 14.00-18.00.
Föstudagar frá kl. 14.00-16.00.

Á safninu er fjöldi bóka, tímarita og upplýsingaefnis, bæði til útláns, lestrar og skoðunar á staðnum. Komið við á bókasafninu og kynnið ykkur hvað þar er að finna.

Sjáumst á safninu, jólakveðja,
Bókavörður

Bókasafnið er staðsett í kjallara íþróttahúss Hrafnagilsskóla og er gengið inn að austan. Ekið er niður með skólanum að norðan.