Ekkert nýtt smit í Eyjafjarðarsveit síðastliðinn sólarhring

Fréttir

Engin þekkt smit hafa komið upp í sveitarfélaginu síðastliðinn sólarhring en brýnt er að hugað sé vel að persónulegum sóttvörum í hvívetna og dregið sé úr hópamyndun eins og kostur er á næstu misserum. Eru nú alls 8 í einangrun og 15 í sóttkví.