Fundarboð 524. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 524

FUNDARBOÐ

524. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 29. nóvember 2018 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Eldri borgarar - samráðsfundur - 1811005

2. Framkvæmdaráð - 77 - 1811004F
2.1 1810038 - Fjárhagsáætlun 2019 - Framkvæmdaráð

3. Framkvæmdaráð - 78 - 1811010F
3.1 1810038 - Fjárhagsáætlun 2019 - Framkvæmdaráð
3.2 1801031 - Bakkatröð Grundun

4. Framkvæmdaráð - 79 - 1811013F
4.1 1810038 - Fjárhagsáætlun 2019 - Framkvæmdaráð

5. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 297 - 1811011F
5.1 1711002 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna lagningar heimreiðar að heilsárshúsi í landi Eyrarlands
5.2 1809034 - Umsókn um uppbyggingu svínahúss í landi Torfna
5.3 1811025 - Stígakerfi Akureyrar - beiðni um umsögn
5.4 1811024 - Þórustaðir - Ósk um nafn á nýbyggingu
5.5 1811026 - Háaborg - Ósk um nafnabreytingu á lóð

6. Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 188 - 1811009F
6.1 1811003 - Kynning - heimasíða Eyjafjarðarsveitar
6.2 1810039 - Fjárhagsáætlun 2019 - Íþrótta- & tómstundanefnd
6.3 1802017 - Íþrótta- og tómstundastyrkur 2018

7. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 145 - 1811008F
7.1 1702004 - Kolefnisjöfnun Eyjafjarðarsveitar, stefna og markmið.
7.2 1811003 - Kynning - heimasíða Eyjafjarðarsveitar
7.3 1810010 - Umhverfisstofnun - Skil á refa- og minkaskýrslum 15.10.18
7.4 1811017 - Kostnaður og fyrirkomulag við rekstur gámasvæðis
7.5 1810044 - Fjárhagsáætlun 2019 - Umhverfisnefnd

8. Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 170 - 1811007F
8.1 1803018 - Endurskoðun á gjaldskrá félagslegrar heimaþjónustu
8.2 1811004 - Stígamót - fjárbeiðni fyrir árið 2019
8.3 1810023 - Aflið-Systursamtök Stígamóta - Styrkumsókn fyrir 2019
8.4 1810020 - Kvennaathvarf - umsókn um rekstrarstyrk 2019
8.5 1810036 - Fjárhagsáætlun 2019 - Félagsmálanefnd
8.6 1811003 - Kynning - heimasíða Eyjafjarðarsveitar

9. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 171 - 1811006F
9.1 1810041 - Fjárhagsáætlun 2019 - Menningarmálanefnd
9.2 1811003 - Kynning - heimasíða Eyjafjarðarsveitar
9.3 1804009 - Sögufélag Eyfirðinga - Umsókn um styrk vegna ábúenda- og jarðartals Stefáns Aðalsteinssonar
9.4 1809015 - Jóel Ingi Sæmundsson - Styrkumsókn fyrir verkefni 2019, landsbyggðarleikhús.
9.5 1811019 - Þorrablótsnefnd Eyjafjarðarsveitar - Styrkbeiðni 2019
9.6 1811010 - 1. des. hátíð 2018
9.7 1811011 - Eyvindur 2018

10. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 243 - 1811005F
10.1 1810043 - Fjárhagsáætlun 2019 - Skólanefnd
10.2 1811003 - Kynning - heimasíða Eyjafjarðarsveitar
10.3 1811016 - Leikskólinn Krummakot - starfsáætlun 2018
10.4 1811014 - Skólanámskrá og umbótaáætlun Hrafnagilsskóla
10.5 1811015 - Minnisblað vegna framkvæmda við skólahúsnæði

Fundargerðir til kynningar

11. Eyþing - fundargerð 313. fundar - 1811002

12. Óshólmanefnd - fundargerð þann 15.11.18 - 1811023

13. Flokkun Eyjafjörður ehf. - Aðalfundur 2018 - 1803010

Almenn erindi

14. Beiðni um fjárframlag vegna girðingar um Munkaþverárkirkjugarð - 1811020

15. Hestamannafélagið Funi - Ósk um styrk til að ljúka endurbótum á Funaborg - 1811022

16. Fabey - Ósk um áframhaldandi styrk frá Eyjafjarðarsveit - 1811027

17. Fjárhagsáætlun 2019 og 2020 - 2022, fyrri umræða - 1809039

 

27.11.2018
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.