Gera má ráð fyrir töfum á sorphirðu þessa viku vegna hálku.
Íbúar er hvattir til að moka og/eða sandbera heimreiðar og plön til að auðvelda sorpbílum að komast leiða sinna og fyrir starfsfólk Terra að fóta sig. Terra mun halda saman upplýsingum um þá bæi sem þarf að sleppa og bregðast við þegar aðstæður leyfa.